“Rannsóknir á síðustu tveimur áratugum í hugrænni atferlismeðferð (HAM) hafa gjörbylt hvernig við hugsum um andlega heilsu. Lífið er of stutt til að lifa með kvíða og þunglyndi, sem rannsóknir sýna að hægt sé að lækna með hugrænni atferlismeðferð”.
Umfjöllun um Fjólu
Á Íslandi: Rúv, Mbl, Vísir ofl.
Í Bretlandi: Telegraph
Í Bandaríkjunum: Science Magazine
Í Kanada: Vancouver Sun
Í Ástralíu: Sydney Morning Herald
Skoða birtingar Fjólu
Meðferð
Hjá Hugrænu Atferlisstöðinni í Reykjavík er tækni notuð í einstaklingsmeðferð til að auka árangur. Rauntímagögn eru nýtt í sálfræðimeðferð.
Handleiðsla og fræðsla
Handleiðsla fyrir meðferðaraðila. Fræðsla fyrir almenning og hópnámskeið. Fyrirlesturinn Af hverju er dauðinn tabú? var haldin í Veröld Vigdísar.
Rannsóknir
Rannsóknir eru lykilatriði í að stuðla að framförum. Árið 2020 eru 4 rannsóknir í gangi um netmeðferðir fyrir félagskvíða, frjósemisvanda og dauðakvíða.