Árátta og þráhyggja

Árátta og þráhyggju röskun einkennist af því að taka eigin hugsanir of alvarlega. Vandamálið einkennist einnig af hegðun sem er tengd þessum hugsunum. Til dæmis ef ég hugsa um einhverng agalega slæman sjúkdóm, t.d. eyðni. Það í sjálfu sér er ekkert sérstaklega þægilegt, en þeir sem þjást af áráttu eða þráhyggjuröskun festast oft í þessum þráhyggjuhugsunum. Hegðun tengd þessari þráhyggjuhugsun getur verið bæði hugsanir (t.d. að reyna muna hvort ég hafi snert einhvern með eiðni osfrv) og hegðanir (þvo mér um hendurnar eftir að hafa verið í Kringlunni, forðast fólk sem þjáist af eyðni, passa sig að vera ekki neins staðar nálægt blóði osfrv.).

 

Skjólstæðingar

Mjög margir misskija áráttu og þráhyggjuröskun vegna þess hve fjölbreytt þetta vandamál getur verið. Fólk hræðist hugsanir sínar og byrjar oft að forðast ýmsar aðstæður sem getur haft mjög lamandi áhrif á líf fólks. 



Vandamálin

Um almenna kvíðaröskun

Um áráttu og þráhyggju

Um átraskanir

Um félagsfælni.

Um þunglyndi

Önnur vandamál sem Fjóla hefur unnið með eru afmörkuð fælni, flughræðsla, frammistöðukvíði tónlistarfólks, frjósemisvandi, heilsukvíði, hjónabandsráðgjöf, langvarandi verkjavandamál, líkamsskynjunarröskun, ofsahræðsla, sorg í tengslum við krabbamein, svefnleysi, víðáttufælni og fleira.