Rannsókn árið 2024
Sigurbirna Hafliðadóttir ætlar að gera frekari rannsóknir á Overcome Fertility Stress. Fýsileikaathugun var birt í Behavioral and Cognitive Psychotherapy og sýndi sú rannsókn fram á að prógrammið minnkaði frjósemisstress og að flestum líkaði að vinna með tölvuprógramminu. Slembiröðuð samanburðarrannsókn (randomized controlled trial) er þó nauðsynleg til að geta skorið úr um gagnsemi meðferðar. Hægt er að taka þátt í rannsókninni hér.
Sálfræðileg áhrif og meðferð á því að kvíða dauðanum
Trial of Online CBT Treatment Program for Death Anxiety. Rachel is an expert in the treatment of Death Anxiety. Hér má finna fræðigrein sem var birt í september, 2021. Einnig hefur rannsókn verið birt 2023 á klínískum þáttakendum.
Áhrif stuðningshópa á meðferðarheldni í meðferð á félagskvíða
Fyrri rannsóknir Overcome Social Anxiety hafa sýnt góðan árangur í slembiraðaðri meðferðarprófun og í yfir 30 löndum. Hér má finna fræðigrein sem var birt í apríl, 2022