Rannsókn árið 2023
SigurBirna Hafliðadóttir meistaranemi í klínískri sálfræði við háskólann í reykjavík
Sigurbirna Hafliðadóttir ætlar að gera frekari rannsóknir á Overcome Fertility Stress. Fýsileikaathugun var birt í Behavioral and Cognitive Psychotherapy og sýndi sú rannsókn fram á að prógrammið minnkaði frjósemisstress og að flestum líkaði að vinna með tölvuprógramminu. Slembiröðuð samanburðarrannsókn (randomized controlled trial) er þó nauðsynleg til að geta skorið úr um gagnsemi meðferðar.
Rakel Rut Björnsdóttir meistaranemi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík
Rachel Menzies sálfræðingur og doktorsnemi við háskólann í Sydney. Sérfræðingur í dauðakvíða
Sálfræðileg áhrif og meðferð á því að kvíða dauðanum
Trial of Online CBT Treatment Program for Death Anxiety. Rachel is an expert in the treatment of Death Anxiety. Hér má finna fræðigrein sem var birt í september, 2021. Einnig hefur rannsókn verið birt 2023 á klínískum þáttakendum.
Signý Sigurðrdóttir meistaranemi í klínískri sálfræði við háskólann í reykjavík
Áhrif stuðningshópa á meðferðarheldni í meðferð á félagskvíða
Fyrri rannsóknir Overcome Social Anxiety hafa sýnt góðan árangur í slembiraðaðri meðferðarprófun og í yfir 30 löndum. Hér má finna fræðigrein sem var birt í apríl, 2022
Alexandra Julien er sálfræðingur og meistaranemi í klínískri sálfræði við UTS. Hún er að skoða hvort netmeðferð við dauðakvíða hjálpi einstklingum með áráttu og þráhyggju.
Collaboration with University of british columbia led by professor frances chen. Also on team associate professor chris richardson and hugh mccall who was first author of the randomized controlled trial 2018 and the real world trial 2019.
Rannsóknarteymið við Háskólann í Bresku Kólumbíu gerðu sjálfstæða úttekt á árangri félagskvíðaprógramsins Overcome Social Anxiety.
dr fjola helgadottir was supervised by professor ross menzies at the university of sydney in her phd. she was awarded scholarship from the australian stuttering research centre. a dozen publications have resulted from this work. See here
Hönnun tölvuprógrams við stami sem Fjóla bjó til í doktorsnámi sínu hefur unnið til fjölda verðlauna og vísindastyrkja frá árinu 2007.